--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

25.10.05

tölvur og tjill

Jæja, þá er maður mættur aftur í skólan eftir fyrsta efterårsferie ævi minnar. Fríið byrjaði á því að fara með Ragga bró og fjölskyldu til Hamborgar. Það var mjög skrýtið að fara til annars lands án þess að koma nálægt flugvelli. Allt í einu voru öll skylti á þýsku. Fór svo á laugardeginum í 60 ára afmæli hjá saksóknara Hamborgar sem er frændi konu bróður míns. Það var mjög fínt, róleg en flott veisla. Það var samt svoldið erfitt ad skilja nánast ekki neitt sem var sagt og var Nicole og Raggi í því að þýða fyrir mig brandarana. Tungumálaruglið náði svo hámarki þegar Nicole talaði þýsku við mig og dönsku við Þjóðverjana, hehehe. Á sunnudeginum fór ég með Ragga, Lauru Björk og vini Ragga og Nicole á íshokkýleik. Vá hvað það var gaman! Ljósasjó og læti. Ekki skemmdi fyrir að Hamburger Freezers unnu 5-1. Á mánudeginum fóru ég og Raggi í bæinn að skoða. Hamborg er alveg ágætisborg. Rosa gaman að koma niðrá höfnina, hún er hjúds. Við löbbuðum svo Reeberbahnen sem er klámgata Hamborgar. Mér finnst alveg ótrúlegt að svona gata finnist í hinum upplýsa heimi í dag. Ef maður leit svo í hina áttina sá maður leikhús og hæ sosæiti kúltur.

Á þriðja degi síðust viku keyrðum við svo til bara til Danmerkur. Det var dejligt að koma til baka og geta tjáð sig og skilið aðra. Ég hélt svo til Köben þar sem afslöppun og frí hélt áfram. Á flöskudaginn fór ég og Hrefna með stelpunum í bekknum að sjá Vild med dans. Það var mjög gaman. Við fengum svo smá túr um stúdeóið. Eftir það fórum við á stað sem heitir Madam Arthur, þar var eftirpartý. Ég get ekki annað sagt en það er staður sem er ekki my cup og tea! Eftir að hafa borgar 70 DDK inn sem er rán komumst við að því að bjórinn kostaði 50 DDK! og það er sko vopnað rán. Við settumst niður og horfuðum út í tómið því það var enginn þarna inni. Eftir nokkurn tíma byrjaði svo fólk að koma og sáum við fljótt að meiri hluti gesta á staðnum var samkynhneigður eða klæðskiptingar. Þá ákvað ég og Hrefna að fara á Vega og Ideal bar. Ég frétti svo frá stelpunum sem urðu eftir að stuttu eftir að við fórum var dragshow og eitt par út Vild med dans kom og dansaði í hálftíma, svaka eftirpartý þar! Kvöldið endaði vel og með góðum kebab! Á laugardeginum var ég svo orðin veik og fékk mér því verkjatöflur og svaf. Ég er ennþá með kvef en það er vonandi að fara.

Á morgun byrjar svo verkefnavinna í heimasíðu- og DVDgerð. Jíha!

|

13.10.05

kalt og hlytt

Tad er komid haust i Danmorku. Laufin eru oll farin af flestum trjam og tad er kalt. Tad er samt bara kalt a morgnanna og ta skytakuldi en hlynar med deginum. Danir tala um sumarvedur yfir daginn tar sem temperaturen er um 18 gradur.

En ad ordru.

Eg hef nad merkum afanga i donskunni. Eg get nuna modgad folk. Eg er mjog stolt af tessum afanga en tad eru ekki allir jafn hressir med tetta og eg. Danirnir brosa ekki hringinn tegar eg byrja ad rifa mig um hversu erfidir danir geta verid. Eg tarf ad passa mig ad misnota ekki tennan hæfileika.

Annars er tad Hamborg um helgina. Eg hlakka mjog mikid til. Annars verdur erfitt ad pakka tvi eg ma bara taka eina tosku med. Barnavagninn tarf nefninlega ad komast i skottid.

Jæja Photoshop og DVD nørda timinn er ad byrja.

Godar stundir!

|

12.10.05

økologiske gulerodder!



Tad er allt ad gerast i Viborg tessa dagana. Mig dreymir a nottunni ad eg se ad deita Damon Albarn og eg hafi fundid hjolid mitt i Køben (yeah sure!). Svo er eg ad læra a photoshop og er tad svaka gaman. I gær fekk eg bref ja bref og islenskt nammi fra Sigurros, tid hin megid endilega taka hana til fyrirmyndar eg fæ nefninlega aldrei post.

Maria Bjork Gudmundsdottir
EUC MIDT
H.C. Andersens kollegiet
H.C. Andersens Vej 7
8800 Viborg
Danmark

Nu er Ruvarinn David og brodir hans bara ordnir heimsfrægir. Endilega horfid a DR1 i kvold a Rabatten og lesid Moggan i dag. Eg ætla allavegana ad horfa. Midvikudagur er stort og mikid sjonvarpskvold. I kvold er einnig landsleikur og Desperate Housewives. Reyndar eru Baunarir frekar eftir a i Adtrengdum eiginkonum. Teir auglystu nyja season sem er ekki ny season a Islandi.

Ta er timinn ad byrja.

Lifid heil.

|

8.10.05

raunveruleikasjónvarp = raunveruleiki?

Var að horfa a íslenska bachelorinn á Netinu. Ég hlakka til þegar raunveruleikasjónvarp verður out. Ég hata raunveruleikasjónvarp (og PDF skjöl en það er allt annað mál). Raunveruleikasjónvarp er ekki raunveruleiki heldur tilbúin raunveruleiki sem er ekki til. oohhh ég get pirrað mig endalaust á þessu. En að öðru tengdu þessum þætti þá er hugmyndin ömurleg en hvernig væri að gera þáttinn samt vel! Æi það er fullt við þennan þátt sem ég er ekki að fíla!

Síðasta vika var mega erfið. Reyndar var hún eins og restin af lífinu mínu verður. Var að klippa og var því vakað mikið og sofið lítið. Eftir skóla á fimmtudaginn svaf ég þangað til ég ákvað að fara í fest sem var í skólanum. Þetta var skemmtilegasta djamm sem ég hef tekið í Viborg. Á föstudaginn sóttu mamma og pabbi mig í skólan og komum við við í Randers my town á leiðinni til Hjörring. Svo er bara slappað af um helgina enda veitir ekki af.

Júhú eftiraarsferie eftir viku og er ég á leiðinni til Hamborgar með Ragga bró og fjölskyldu. Eftir það fer ég til Köben. Stelpurnar í bekknum erum að fara sem áhorfendur á Vild med dans og er stefnt á kjóla- og hanastélskvöld.

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com