kalt og hlytt
Tad er komid haust i Danmorku. Laufin eru oll farin af flestum trjam og tad er kalt. Tad er samt bara kalt a morgnanna og ta skytakuldi en hlynar med deginum. Danir tala um sumarvedur yfir daginn tar sem temperaturen er um 18 gradur.
En ad ordru.
Eg hef nad merkum afanga i donskunni. Eg get nuna modgad folk. Eg er mjog stolt af tessum afanga en tad eru ekki allir jafn hressir med tetta og eg. Danirnir brosa ekki hringinn tegar eg byrja ad rifa mig um hversu erfidir danir geta verid. Eg tarf ad passa mig ad misnota ekki tennan hæfileika.
Annars er tad Hamborg um helgina. Eg hlakka mjog mikid til. Annars verdur erfitt ad pakka tvi eg ma bara taka eina tosku med. Barnavagninn tarf nefninlega ad komast i skottid.
Jæja Photoshop og DVD nørda timinn er ad byrja.
Godar stundir!
<< Home