--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

31.1.05

jackie tölvunörd!



Djöfull er ég klár marr! Loksins búin að læra hvernig ég get sett myndirnar
mínar inn á bloggið! og vitið hvað, ég fann út úr því alveg sjálf!
ég tek það fram að þessi mynd var valin af handahófi.

Skýrsla helgarinnar kemur von bráðar en það sem þið
fáið að vita núna er að helgin og mótið heppnaðist mjög vel!

laters

|

28.1.05

jáhá!

You Are 19 Years Old
19

Under 12: You are a kid at heart. You still have an optimistic life view - and you look at the world with awe.
13-19: You are a teenager at heart. You question authority and are still trying to find your place in this world.
20-29: You are a twentysomething at heart. You feel excited about what's to come... love, work, and new experiences.
30-39: You are a thirtysomething at heart. You've had a taste of success and true love, but you want more!
40+: You are a mature adult. You've been through most of the ups and downs of life already. Now you get to sit back and relax.

What Age Do You Act?

Ég er búin að komast að því að ef ég blogga lítið sem ekkert þá fæ ég komment,

annars ekki! ÉG er of bissý til að blogga.

Landsbankamót Ægis - Reykjavík International 2005 hefst í kvöld,

sjá nánar á www.aegir.is.

Verkefnisstjórinn er farin niðrí laug þar sem hún verður alla helgina!

Úff það verður sko djammað næstu helgi! fullt til að halda upp á!

Góða helgi

Lakers

|

16.1.05

veikindi

ojojoj. Þá er ég bara komin með flensu, hiti, beinverkir, hósti og hor eru ekki mínir
bestu vinir núna. En ég þarf víst að bíða eftir að þeir fari.

Fór á tjúttið á föstudaginn. Fróði félag sagnfræðinema bauð okkur íslenskunemum
með sér í vísindaferð í Landsvirkjun. Það var fínt. Fórum svo á Gaukinn því sumir
vildi horfa á Idol, aðrir ekki. Ég tapaði fyrir Gulla í pool en vann Óla, hehehehehheh.
Það var spilað upp á einn kaldan. Svo var farið í opnunarteiti Röskvu í kostningamiðstöðinni
á Laugarveginum. Þaðan var haldið á Grand Rokk, Prikið, Kofann og Kaffibarinn.
Ég og Eva enduðum svo kvöldið á að fá okkur einn sveittan í Bitabílnum.
Gisti hjá Evu og Habbý. Hóstaði alla nóttina. Það var ekki gaman að vakna þunn
og lasin. Þynnkan fór svo en flensan ekki.

Ég hef algjörlega engan tíma til að vera veik. Á morgun er skóli og svo 6 fundir.
Ef ég verð ekki betri þá verð ég að droppa þessu öllu. Ég dópa mig upp áður en
ég fer að sofa og þá VERÐ ÉG ORÐIN FRÍKS í fyrramálið.

Ég var með 100 hugmyndir um eitthvað sem ég ætlaði að blogga um,
man þær ekki núna. Þessar hugmyndir koma vonandi aftur.

Hósthóst

|

12.1.05

nýjir tímar

Jæja, þá er ég komin með nýtt lúkk!
Þakka Láru Kláru kærlega fyrir hjálpina við að losa mig við skítinn,
þ.e. allir íslensku stafirnir urðu að táknum og meira en það.
Núna er mitt elskulega kommentakerfi komið inn og bara allt í gangi.
Ég er svefnpurrka dauðans. Ég ætla að finna mér vinnu sem ég get sofið í!
Mig langar að fá einkunnirnar mínar. Ég er orðin frekar þreytt á þessu.

Fór á kaffihús með Sögu og Sunnu í gær. Svo bættist Eva við. Gott að dreifa
huganum frá pirringi dauðans sem ég var með í gær. Ohhh ég verð bara pirruð
á að rifja þetta upp!

Mamma mín á afmæli í dag og í kvöld verða því góðar kökur! Frönsk
súkkulaðikaka og ræs krispís kaka bíða girnilegar inní ísskáp.

Ég ætla að klæða mig, er enn á náttfötunum. Þetta er nú ekki hægt!

Lakers

|

kommento

Haloscan commenting and trackback have been added to this blog.
Vei, atti ad vera svaka snidugt ad haloscan setti inn commentakerfid fyrir mig, en nei ekkert gerist!

|

nytt utlit

jaeja tha a eg ekki neitt svakalega ljott blogg lengur, thetta er adeins betra.
En hvad er malid med ad islensku stafirnir detti ut?

Farin ad sofa, paeli i thessu a morgun og set tha lika inn haloscan kommentakerfid.

Goda nott

|

9.1.05

Vá hvað þetta er ljótt! Nýja myndin er samt flott.
Ég laga þetta seinna.
Mig langar í flott blogg ef einhver hefur áhuga á að gera eitthvað!

|

Margt skrýtið í kýrhausnum....kannski líka í mínum haus?

� morgun hefst mín síðasta önn í H�. vei. 25. júní er víst útskriftardagurinn. Spurning hvað maður gerir þá?!

Skrýtið hvað hlutir í lífinu koma og fara. Hlutir sem maður vill ekki að fari fara alltaf en hlutir sem maður ómögulega vill hafa vilja einhvernvegin ekki hverfa.

Ég sá í fyrsta skiptið á æfi minn alvöru eldsvoða. Var að fara heim af Kaffibarnum aðfaranótt laugardagsins og var í leigubíl upp Hverfisgötuna. Allt í einu var allt í löggu- og sjúkrabílum. Þá var kveiknað í í húsi. Ég mætti svo slökkviliðsbílnum, þannig að það var bara nýkveiknað í. Vona að ég eigi ekki eftir að vera vitni af eldsvoða.

Var að vinna um helgina. Fjórir handboltaleikir í �skorendakeppni Evrópu á tveim dögum. Stjarnan komst áfram og er það vel. En það sem er betra að í dag lét ég þjálfara Spono Nottwill frá Sviss fá VHS upptöku af leik þeirra í gær. � staðin var ég sett í guðatölu hjá honum og hann gaf mér Toblerone og Spono Nottwill fána sem ég ætla að koma fyrir upp á �þróttadeild. Ég get ekki alveg sagt að þetta hafi verið skemmtilegast útsending sem ég hef verið í. Lið frá Grikklandi APS Makedonikos var alveg hrikalegt. Er víst fjórða besta liðið í 1.deildinni í Grikklandi. Það voru tvær sem kunnu eitthvað í handbolta hinar mættu örugglega á sína fyrstu æfingu í síðustu viku. Æi, svona getur maður verið leiðinlegur eða hvað???? Kannski eru konur í Grikklandi ekkert að spila handbolta heldur að gera eitthvað allt annað.

Ég ætla að fara að leita að pennaveskinu mínu. Um að gera að byrja vel á þessari síðustu önn.

Lakers!

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com