--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

31.12.04

Gleðilegan gamlársdag!

Já það er víst komið af því enn einu sinni....áramót.

�rið 2004 var bara ágætis ár. Fór þrisvar til útlanda og voru allar ferðirnar mjög skemmtilegar. Spurningin er hversu oft ég eigi eftir að fara út á árinu 2005 en strax er ein eiginlega tvær utanlandsferðir í vinnslu. Fer til Færeyja í útskriftarferð í febrúar og svo er náttúrulega Hróaskelda. Það er kannski nóg að hafa farið tvisvar, en 3 is the magic number!

Ég þarf enga völvu til að segja mér að það eiga eftir að vera breytingar hjá mér á árinu. Ég get líka alveg sagt ykkur hverjar breytingarnar verða. Ég er að útskrifast 25. júní (í tæka tíð fyrir Hróaskeldu) og mun annaðhvort vinna eftir það eða flytja til útlanda (sagði einhver Danmörk????) og fara í skóla. Bæði plan A og B eru í vinnslu.

Jæja, ekkert meira að segja núna. Góða skemmtun í kvöld og gangið hægt um gleðinnar dyr. Engin fíflalæti með flugelda og áfengi.

GLE�ILEGT �R!

http://www.jeb.be/images/fireworks/fireworks-01.jpg_disp512.jpg">

|

28.12.04

ms. sibbówitz

múff, hvað það er erfitt að vakna eftir langar vökur og langan svefn undanfarið. Er í vinnunni, ég og Halldóra vorum svo duglegar fyrir helgi þannig að það er ekki neitt mega mikið að gera.

Jólagjafirnar í ár voru mjög góðar og gagnlegar; mp3 spilari, bók, peysa, veski, glas úr casa, náttföt, sjal og dagatal með myndum af litlu frænkum mínum í Danmörku ásamt listaverkum eftir Lauru Björk. Ég þakka fyrir mig.

Eftir þessa 4 daga vinnuviku verður slappað af. Versta er að maður er að það var auðveldara að vakna í morgun en í gærmorgun og verður líklega auðveldara að vakna á morgun en í morgun. Svo kemur helgin og þá vakir maður lengi og sefur frameftir. Það verður því erfitt að vakna á mánudaginn. En það er seinni tíma vandamál.

Best ég finni mér eitthvað að gera.

Laters.

|

22.12.04

jóla jól

jæja þá er víst komið að því enn einu sinni.....það eru að koma jól!
Ég er búin að kaupa allar gjafir og pakka þeim inn, jóladressið er tilbúið og bíður inn í skáp. Ég á eftir að skipta um á rúminu mínu og skreyta jólatréð. Eftir það mega jólin koma.

Það er pottþétt enginn að lesa þetta því ég er ömó bloggari.

Það var svaka stuð í London. Verslaði mikið, allt of mikið og þarf því að endurskoða fjármál næsta árs. Það sem þarf líka að endurskoða er plan fyrir næsta vetur því stelpan er víst að klára hagnýtu íslenskuna í vor. jibbí!

Er á vinna núna, ganga frá íþróttaárinu. Það bíða mín margar spólur frá ÓL og EM og alls konar fleira sem þarf að geyma eða henda og ýmislegt fleira. Það er mjög skemmtó að vinna á RUV um jólin. Það eru svo margar hefðir. Það var jólaskreytingakeppni milli deilda og í gær var kaffi í boði útvarpsstjóra í tilefni afmælis útvarpsins. Svo er margt fleira.

Jæja, ætla að fara að koma mér í háttinn. Ég alveg að losna við horið í nefinu. Kaupi hálstöflur á morgun þá verð ég góð í hálsinum.

Ef ég blogga ekkert meira fram að jólum þá óska ég mínum lesendum gleðilegra jóla!

hóhóhó

|

8.12.04

og hafdu tad Tota kukur!
hehe er a oxford street nuna ad reyna ad skoda i budir.

i gaer for eg med sibbu i Ikea ad versla fyrir skrifstofuna tar sem hun vinnur. Risa Ikea a tveim haedum. Tetta var dagsferd. logdum af stad um half ellefu og komum til baka um klukkan fimm. her skreppur madur ekkert i Ikea eins og heima. reyndar skreppur madur ekkert her. tad er folk ut um allt og allt tekur frekar langan tima.

Svo var ARSENAL-ROSENBORG i gaer. va hvad tad var gaman. tvilik upplifun ad sitja a velli tar sem nakvaemlega voru 36420 manns + eg = 36421 manns. svo rustadi arsenal tessu audvitad. eg er semsagt formlega ordin arsenal fan. og hafid tid tad! Fyrir leikinn fengum vid okkur mjog sveittan burger og nammi allt gert eins og oli og sibba gera venjulega.

var alveg buin a tvi i gaerkvoldi og svaf tvi ut i morgun. er buin ad vera ad skoda mannlifid a ixford street i dag. I dag komu mamma, pabbi og litla systir sibbu og forum vid ut ad borda i kvold.

jaeja aetla ekki ad hafa tetta lengra.

kaer kvedja fra Central London. Jackie i orlofi!

|

ja stelpan er komin til london!

og hafdu tad Tota kukur! hehe
er a oxford street nuna ad reyna ad skoda i budir.

i gaer for eg med sibbu i Ikea ad versla fyrir skrifstofuna tar sem hun vinnur. Risa Ikea a tveim haedum. Tetta var dagsferd. logdum af stad um half ellefu og komum til baka um klukkan fimm. her skreppur madur ekkert i Ikea eins og heima. reyndar skreppur madur ekkert her. tad er folk ut um allt og allt tekur frekar langan tima.

Svo var ARSENAL-ROSENBORG i gaer. va hvad tad var gaman. tvilik upplifun ad sitja a velli tar sem nakvaemlega voru 36420 manns + eg = 36421 manns. svo rustadi arsenal tessu audvitad. eg er semsagt formlega ordin arsenal fan. og hafid tid tad! Fyrir leikinn fengum vid okkur mjog sveittan burger og nammi allt gert eins og oli og sibba gera venjulega.

var alveg buin a tvi i gaerkvoldi og svaf tvi ut i morgun. er buin ad vera ad skoda mannlifid a ixford street i dag. I dag komu mamma, pabbi og litla systir sibbu og forum vid ut ad borda i kvold.

jaeja aetla ekki ad hafa tetta lengra.

kaer kvedja fra Central London.
Jackie i orlofi!

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com