--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

19.1.06

Sjónvarpsþáttagagnrýni

Ég hef ákveðið að skrifa gagnrýni á sjónvarpsþætti. Það er sko engin miskun í minni gagnrýni.

Einkunnargjöfin er eftirfarandi:
J = yfirburða lélegur þáttur, öll vinnsla léleg, ætti ekki að sjást í sjónvarpi
Ja = mjög lélegur þáttur, lítill hluti vinnslunnar í lagi
Jac = lélegur þáttur, um helmingur vinnslunnar ekki í lagi
Jack = ágætisþáttur, ýmislegt sem mætti gera betur
Jacki = góður þáttur, nokkur atriði sem mætti gera betur
Jackie = fullkominn þáttur, engir gallar hvorki í tæknivinnslu né efni þáttarins

Fyrsti þátturinn sem ég ætla að taka fyrir er þátturinn Splash sem er sýndur á Sirkus. Fyrsti þátturinn var í vikunni.

Tæknileg vinnsla: Mjög léleg. Þátturinn er verri en heimavideo. Það eru örugglega um 10.000 fjölskyldur sem tóku betra video á aðfangadagskvöld af börnunum að taka upp pakkana. Myndirnar eru dökkar, t.d. í piparjóknu vikunnar. Varla sést í andlit stelpunnar en bakgrunnurinn er ljós. Hljóðið er mjög svo lélegt.

Atriðin í þættinum: Kynningar þáttarstjórnenda er í lakari kanntinum. Eintóm þvæla og bull sem koma þar fram. Fyrsta atriðið er að þáttastjórendurnir slá hvor annan með borðtennisspaða. Ófrumleg hugmynd, eftirlíking af innslögum Strákanna og Jackass. Hin innslögin í þættinum voru:
- ,,Piparjónka vikurnnar". Piparjónka vikunnar í þessum fyrsta þætti var 18 ára stelpa. 18 ára stelpa er ekki piparjónka!
- Partýmyndband frá Splash partýi sem var haldið í Keflavík. Þegar ég sá þetta innslag missti ég allt álit á þættinum. Þarna voru stelpur klæddar í föt sem aðeins sjást í klámmyndum og á strippbúllum. Þær dönsuðu eftir því. Í takt við þessar stelpur voru stelpur sem sýndu á sér brjóstin.
- Innslag um hjálpartæki ástarlífsins og undirföt. Tíbískt innslag fyrir þennan þátt.
- Annað innslag í anda Strákanna og Jackass. Annar þáttarstjórnandinn beið eftir hinum stjórnandanum. Þegar sá síðarnefndi kom heim úr vinnunni sprautaði sá fyrrnefndi úr slökkvitæki á þann síðarnefnda. Þvílíkt rugl. Ég næstum vona að það hafi kveiknað í þar sem hann tók þetta slökkvitæki.
- Hljómsveit vikunnar. Besta innslag þáttarins en var eyðilagt með mjög svo slakri tæknivinnu. Hljómsveit vikunnar er í samstarfi við rokk.is.

Í heildina litið: Mjög svo lélegur þáttur. Ætti ekki að sjást í sjónvarpi. Kvenfyrirlitning er í hámarki. Ég þarf ekki einu sinni að rökstyðja það, horfið bara á þáttinn. Innslögin eru mjög svo ófrumleg. Tæknileg vinnsla er mjög slök. Greinilegt að umsjónarmenn þáttarins hafa fengið eina kameru í hendurnar og eitt ljós og þeim sagt að gera sjónvarpsþátt. Svona vinnsla ekki ekki að sjást í sjónvarpi. Þetta gerir áhorfandan samduna lélegri vinnslu.

Einkunn: J

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com