--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

28.12.05

með holur í buxunum!

Mín ástkæra íslenska er orðin frekar dönskuskotin. Mér þykir það leitt. Í dag sagði ég eitthvað sem var bein þýðing frá dönsku og þegar ég ætlaði að verja mig, því ég hef fengið komment um að ég líti ekki tæknimannslega út, sagði ég að ég ætlaði ekki að ganga í buxum með holum!

Annars er bara lítið að frétta. Er búin að vera að vinna og sofa. Í gær sofnaði ég um hálf níu. Vaknaði um hálf sex í morgun og fór í náttfötin. Þegar ég kom heim úr vinnunni í dag fór ég upp í rúm að lesa og steiiiiin sofnaði. Eftir matinn ætlaði ég að halda lestri mínum áfram en það vildi bara svo til að ég steiiiinsofanði aftur. Ég sem var búin að hringja í Evu fyrr í dag og var komin með plan um að gera eitthvað.

Í nótt dreymdi mig að ég hefði komist í aðallið Man. Utd. Ég fór á kostum á einu æfingunni áður en ég var í byrjunarliðinu í einhverjum leik. Viti menn, ég skoraði líka þetta flotta mark! Mér finnst mjög skrýtið að hafa dreymt þetta þar sem ég hef ekki fylgst með enska boltanum í hálft ár og þar sem ég held með Arsenal. Það hefði verið nærri lagi ef ég hefði verið að spila með Arsenal. Í fyrri kríunni minni í kvöld dreymdi mig svo að ég var að segja einhverjum frá því að ég hefði verið að spila þennan leik og að ég skoraði. Þvílík endemis vitleysa!

Ég kíkti aðeins á djammið á annan í jólum. Ég hef nú alveg skemmt mér betur en fólkið á vettvangi var auðvitað bara eðalfólk. Það var því ekki fólkið sem mér fannst leiðinlegt. Ég er bara ekki komin inn í íslenska djammið og ég er heldur ekki viss um að ég vilji það. Raðir og troðningur út um allt og almennt mjög mikið fyllerí á fólki. Það er svo kósí í DK að fara í heimapartý og vera bara þar. Ef maður fer í bæinn fer maður á einn stað og er þar allt kvöldið. Raðirnar eru heldur ekki troðningur og VIP! Æi kannski er þetta bara smá Danmerkurþrá. Sjáum til á næsta djammi þá þarf ég heldur ekki að fara að vinna daginn eftir. Hvert er annars planið fyrir áramótin?

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com