--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

10.4.05

lestur er skemmtun

Ég er alveg að verða sturluð á þessum &%/$#! hósta. Ég svaf ekkert í nótt því ég hóstaði og hóstaði líkt og ég væri að bjarga mannslífum með hverju hóstakastinu. Ég hef því komist að þeirri niðurstöðu að ég ER lasin. Þ.a.l. missti ég að kveðjupartýi Kronik sem var á Prikinu í gær. Ohh mig langaði svo mikið. Mjög langt síðan það hefur verið alvöru hiphop djamm á Prikinu eins og í gamla dag. En well það kemur annað djamm eftir þetta djamm.

Á föstudaginn var síðasta vísindaferð vetrarins og mín síðasta vísindaferð, í bili allavegana. Ég trúi því ekki að ég sé að fara að útskrifast ekkert smá skrýtin tilfinning. Næsta föstudag er svo aðalfundur Mímis og er þá mínu starfi sem meðstjórnandi Mímis formlega lokið. Ég trúi því heldur ekki. Eða eins og maður segir á slæmri íslensku ég er ekki að meika það! En allt tekur enda og hóstaveiki mín gerir það vonandi líka.

Ég er að lesa mjög skemmtilega bók núna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Sagan af sjóreknu píanóunum. Mæli eindregið með henni. Fyrst að ég hef ritað mikið um að allt sé að taka enda þá er þetta síðasta bókin í málstofunni í nútímabókmenntunum sem ég les. Ég er búin að lesa fullt af skemmtilegum bókum í vetur og má segja að ég er búin að uppgötva bókina. Það er ekkert smá róandi að setjast niður og lesa. En bækurnar sem ég er búin að lesa í vetur og mæli með eru: Fyrirlestur um hamingjuna, Albúm og eins og fyrr sagði, Sagan af sjóreknu píanóunum eftir Guðrúnu Evu. Svo eru bækur eftir Sjón; Skugga-Baldur, já verðlaunabókin sjálf, Augu þín sáu mig og Með titrandi tár. Svo las ég líka Stálnótt en ég skildi ekkert í henni. Það er einmitt verkefni næstu viku að komast að því, því ég er að fara í munnlegt próf úr þessum bókum.

Fyrst ég er byrjuð að segja frá því sem ég hef lesið í vetur þá verð ég að nefna þær Íslendingasögur sem ég las. Þær eru allar skemmtilega og sumar ekki langar, aðeins 20 bls. Eyrbyggja saga, Hænsna-Þóris saga, Króka-Refs saga og Vopnfirðingasaga. Svo er einnig á leslistanum Njála en ég reikna með að flestir hafi lesið hana. Ef þið hafið áhuga þá á ég svo fullt af greinum um þessar sögur, svona til að dýpka sögurnar enn þá meira.

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com