GLEÐILEGT SUMAR!
Í dag ætla ég að fagna sumrinu með lestri greina um bækur Sjóns og Guðrúnar Evu. Maður sleppur víst ekkert undan því þar sem kl. 10:30 í fyrramálið er ég að fara í munnlegt próf úr þessum bókum.
Ég er svo að fara í 50 afmæli á eftir til frænda míns. Það verður stuð. Ég bara veit ekki í hverju ég á að fara.
Njótið dagsins og sumarsins.

<< Home