--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

24.3.05

Páskafrí

mikið er gott að vera í fríi og gera ekkert annað en að lesa og læra. Reyndar væri alveg skemmtilegra að vera t.d. í útlöndum en maður getur ekki gert allt.

Fór í gær á tjútt. Byrjaði kvöldið á að hitta Færeyjarfarana og rifja upp ferðina. Horfðum á video sem Óli tók upp í ferðinni. Ó mæ god, bara fyllerí og vitleysa. En mjög fyndið. Gaman að heyra hóstaköstin í mér og röddin mín var yndisfögur. Hitti svo Guðmundu, Kristínu Tómas og fleira gott fólk. Fínt djamm. En það hefur líka sínar afleiðingar sem eru að ég er ekkert búin að gera í dag nema hanga og jú gera læriplan fyrir páskana. Svo er bara að vona að planið haldist.

Ég er búin að setja inn myndir á Netið (sjá tengla). Er reyndar í einhverju veseni með að opna diskana með myndum frá Færeyjum en þær koma von bráðar. Nú er bloggið mitt að verða keppnis. Er með nokkrar fleiri hugmyndir hvernig ég get get það enn betra. Fyrsta skrefið er kannski að blogga meira.

Eins og hefur örugglega ekki farið fram hjá ykkur þá er Bobby Fischer kominn til landsins. Ég bíð bara eftir að bandaríska leyniþjónustan mæti á Frónið og ræni honum. Ætli 24. mars verið The Fischer day í framtíðinni þar sem íslenska þjóðin heldur upp á þennan líka ómerkilega atburð? Fólk hittist og borðar kalkún og gefur gjafir sem minna á Fischer. Taflsett verður til á hverju heimili og á þessum degi um stórfjölskyldan hittast og tefla. Fólk kaupir Fischers taflið sem verður frekar hallærislegt eftir 10 ár, eins og bláa fótanuddtækið sem er eða var til á öllum heimilum. Reyndar var það ekki til á mínu heimili fyrr en fyrir um viku síðan þegar búslóðinni hennar ömmu var skipt. Mamma tók bláa fótanuddtækið handa mér. Þarf bara að skipta um kló. Eftir það verð ég örugglega ekki viðræðuhæf nema minnast á bláa fótanuddtækið.

Annars er það helst að frétta að ég er farin að plana afmælis- og júróvisionpartý. Ef einhver á skjávarpa, eða getur reddað einum, þá endilega látið mig vita. Hvað segið þið um júróvision á risatjaldi?

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com