--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

15.7.04

Komin heim

Jæja þá er ég komin heim á Frón, ég mundi ekki alveg kalla landið mitt Frón í dag því núna kl. 9 er 14 stiga hiti! Geri aðrir betur.

Nokkur fréttaskot sem mér finnst vert að athuga:
- S1 ætlar að senda út leiki með ENSKUM þul, shit hvað ég er mikið á móti því, nóg er um ensk áhrif í okkar yndislega máli.
- Brasilía tapaði fyrir Paragvæ 1-2 í riðlakeppni S-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu. Hehe mér finnst það fyndið.
- Gerið ykkur klár fyrir Hróaskeldu 2005 en hún verður haldin 30.júní- 3.júlí. Jibbí! Gussa, Agla og Hrefna eigum við að stefna að skipulagsfundi í febrúar?

Annars hef ég ákveðið að taka ferðasöguna í nokkrum hlutum. Ég nenni ekki að skrifa 12 daga ferðasögu á einum degi.

Miðvikudagurinn 30.júní
Leiðin út

Vaknaði mjög snemma og var mjög þreytt í fluginu. Ég var það þreytt að ég svaf í take offinu (hef aldrei gert það áður), svaf þegar ég borðaði yndislegu eggjarhræruna sem var í morgunmat og vaknaði ekki fyrr en freyjan bað mig um að reysa sætisbakið upp fyrir lendingu. Ég kom því úthvíld til stelpnanna. Hrefna tók á móti mér á Nörreport og við drösluðum dótinu upp ógeðslega stigann á Nörrebrogade 50. Best að taka það fram að ég var með 14 kg í yfirvigt en var það heppin að ungur strákur tékkaði mig inn og ég brosti bara sakleysilega þegar ég sá kílófjöldan. Skilaboðin sem ég fékk frá honum var að muna að næst þegar ég færi út þá mætti ég bara vera með 20 kg! En allavegana, eftir líkamsrækt þessa dags fórum við í bæinn að hitta Björt og Gussu. Markmið dagsins var að finna stígvél og það var sko ekkert auðvelt. En að lokum fundust þau og við allar fórum sáttar heim. Um kvöldið var djammað, upphitun fyrir hátíðina. Það var rosa fjör, ég er samt farin að rugla saman öllum djömmunum sem tekin voru.

Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því en þá er ég farin að Mblogga. Ég keypti mér líka þennan flotta síma á leiðinni heim. Kannski að myndum fjölgi þegar nær dregur helgi.

Hvert er svo planið fyrir Verslunarmannahelgina?

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com