--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

28.3.04

Uppáhalds staðurinn minn.....Kaffibarinn!

Ég var örugglega ekki sú eina sem grenjaði úr hlátri þegar Hilmir Snær (ef ég man rétt) lék artífartí týpu sem stundaði Kaffibarinn í Fóstbræðrum. Verst er að ég á alla þættina á videospólum en núna er bara til DVD spilari á mínu heimili.

Laugardagsdjammið var fínt. Fór á Reunionið. Það var mjög fínt. Mætingin var ekkert alltof góð en það var fámennt en góðmennt. Ótrúlega gaman að heyra hvað allir eru að gera núna og hvað þeir hafa verið að gera. � leiðinni niðrí bæ sóttum við Evu. Ég dró hana með mér á Sólon þar sem krakkarnir fóru. Við vorum fljótar að koma okkur út. Kíktum aðeins á Prikið. Það er svo misjöfn stemmningin þarna. Partýið byrjar yfirleitt ekki fyrr en klukkan þrjú ef það byrjar á annað borð. Við fórum því á Kaffibarinn og hittum Sunnu. Það var massa fílingur á Kaffibarnum. Ég og Eva fórum svo heim um hálf fimm. Gaman!

Ég fór í fermingarveislu í dag. Það var ekkert smá gott veisluborðið. Brauð og álegg, grænmetispæ, brauðtertur og nokkrar kökur. Svo var auðvitað fermingarterta með tilheyrandi marsipani og rjóma. Þar sem ég borða ekki rjóma þá smakkaði ég hana ekki en borðaði þeim mun meira af grænmetispæi.

Skólinn er að verða búinn! Það er bara næsta vika og svo mánudagur og þriðjudagur. Svo er ég farin út, jibbí! Þessi önn er búin að líða svo hratt að ég get endalaust tönglast á því. � þessari viku ætla ég að klára dagbókina, á 26 færslur eftir. Ég ætla alla vegana að skila henni áður en ég fer út. Nenni ekki að vera með hana á bakinu í paskefríinu. Svo ætla ég að klára MTV þýðinguna mína. Nenni heldur ekki að taka hana með mér út. � fimmtudaginn er lokaverkefnið í Meðferð talaðs máls. Þarf að finna eitthvað til að segja frá og skrifa erindi/ræðu. Hugmyndir vel þegnar.

Þessi vika verður massa vika!

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com