--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

29.2.04

Helgin sem leið

ég er að verða löt að blogga, verð að herða mig. Mér sjálfri finnst leiðinlegt að fara á blogg sem eru sjaldan uppfærð.
Helgin var fín. Vann reyndar alltof mikið og er núna að drepast í bakinu eftir að hafa staðið á bakkanum í Sundhöll Reykjavíkur alla helgina. � föstudaginn vann ég á RUV um morguninn, fór í skólann og heim í 30 mín, þá fór ég í Sundhöllina. Laugardagurinn var tekin snemma. Ég vaknaði klukkan 7 en eins og á föstudeginum þá fór ég á sundmótið. Svo skrapp ég í útsendingu á bikarúrslitaleik kvenna, �BV-Haukar. Fyrir ykkur sem sáu ekki leikinn þá unnu �BV stelpurnar. Eftir útsendinguna fór ég aftur í höllina. Elín Birna bauð svo í afmælismatarboð um kvöldið. Nammi namm góður matur. Takk fyrir mig. Ég lærði líka að borða með prjónum. Þó að ég segi sjálf frá þá er ég orðin bara nokkuð góð! Svo fékk fólkið sér smá bjór og við fórum í drykkjuleik. Við ætluðum að byrja á einhverjum góðum kokteilstað niðrí bæ en það var búið að loka þeim öllum. Við fórum þá bara á Prikið. Það var fínt. Var bara spilað rokk, ágætis rokk samt, meðan við vorum þarna. En mér finnst að Prikið ætti að halda sig við hiphop tónlistina. Við (ég, saga, eva og sunna) fórum svo í röðina á Kaffibarinn. Eftir ógeðslegan troðning og dópista ógeð sem ég hélt að ætlaði að drepa mig ákváðum ég og saga að gefast upp á röðinni og fara bara aftur á Prikið. Það var gaman og þá var líka rétta tónlistin komin á fóninn. � dag vaknaði ég og fór á Sundmót, gamangaman.
Vikan leggst annars bara vel í mig. Ég ætla að fara að byrja á árshátíðarkjólnum í vikunni. Næstu helgi verður maður í sínu fínasta á árshátíðunum tveim sem ég er að fara á. GamanGaman.
Best að ég fari að læra eitthvað, ekkert búin að læra alla helgina. Það er lýgilegt hvað það er stutt eftir af skólanum, ég er búin 6.apríl! shit marr

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com