--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

22.12.03

Nú styttist í jólin. Ég á bara eina jólagjöf eftir og hún verður keypt á morgun.
Helgin var alveg svakaleg, ég skemmti mér rosalega vel. Hér kemur skýrslan:
Föstudagur: Fór í íslenskupartý með Evu, Sunnu og Sögu. Það var mjög fínt. Ég, Sunna og Eva fórum svo í bæinn og fórum víða. Við byrjuðum á Kaffibarnum í góðu spjalli, fórum svo á Celtic kross og slógum í gegn. Svo lá leið okkar aðeins á ellefuna, kíktum aðeins á Ara í Ögri. Þar hitti ég fullt af fólki, Dagmar megaskutlu, Össa (7berg) með stúdentshúfu og í jakkafötum!!!!!!!! Ég er ekkert smá stolt af honum. Ég hitti líka Kópavogsvallarlið, Gísla ekki vin minn:-) og litlu strákana mína, Jóa, Ragga og Gunna. Svo fórum við á Prikið. Þar var dansað og djammað en skiptum svo aðeins yfir á Sirkus og svo aftur á Prikið. Mjög gott djamm og skemmti ég mér mjög vel, en það var ekki eins gaman að vakna daginn eftir og fara að vinna (enda var alveg gert grín af mér). En nörd kvöldsins var ÉG, það kemst enginn með tærnar þar sem ég hef hælana í þeim málum.
Laugardagur: Fór fyrst í 20 ára afmæli til Þórunnar Völu. Drakk eitt freyðivínsglas og át salthnetur. Gott afmæli. Þaðan lá leiðin á NASA þar sem Louisa hélt upp á afmælið sitt. Sökum þynnku gat ég ómögulega drukkið, var í 2 tíma að drekka eitt glas af GRÆNNI bollu. En svo kom þetta hægt og rólega. Fór svo og hitti stelpurnar á Setustofunni. Shit, það var ekkert smá stappað og geggjuð stemmning. Hittum Alla og Ægi, þeir eru svo mikið æði. Svo spiluðu FL nokkur lög og eftir það hélt Benni að spila eðal hiphop tóna. Við fórum svo á Prikið og héldum áfram að tjútta, kíktum svo á Kofann og Kaffibarinn. Eftir það var haldið heim á leið. Þetta kvöld var enginn nörd kvöldsins en brandara kvöldsins átti Steini (vinur Sigga frænda hennar Dagmar). Hann var að bjóða stelpum sem komu á barinn í glas, pantaði Eskimóa sem var vatn og grenadin. HAHAHAHAH það var frekar fyndið.
Er bara í góðu jólachilli, á reyndar eftir að sauma pilsið sem ég ætla að vera í á aðfangadagskvöld, en hey ég hef alveg 2 daga til stefnu.
Well er farin að halda áfram að chilla.
Laters..................pease.

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com