--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

4.12.03

Jæja þá er kominn fimmtudagur. Alveg hreint ótrúlegt. Ég fattaði það ekki fyrr en Eva hringdi í mig og sagðist vera í matarhléi í vinnunni. Þá hugsaði ég, uuuuu vinnunni? já það er fimmtudagur:) Jackie alltaf jafn sniðug. En allavegana þá er ég búin að skila ritgerðinni. Ætlaði að vera svaka tæknivædd og skila henni á e-maili en þegar ég var að fara ýta á senda þá hljóp ég inn í stofu til mömmu eins og þriggja ára smástelpa og vældi, ég get ekki skilað ritgerðinni!!!!! (úff ég ætti eiginlega ekki að vera að segja frá þessu, en whatta fuck!) svo mín elskulega mamma keyrði mig upp á RUV til að prenta út ritgerðina (þurfti að skila í laserprenti) og keyrði svo alla leið út í �rnagarð svo ég gæti sett ritgerðina í hólfið hjá honum Jóhannesi Gísla. Mamma er æði. � heimleiðinni keypti ég mér langþráðan súkkulaði shake.
En dagurinn í dag var mjög fínn. Lærði bókmenntafræði, fór í bæinn og hitti Sunnu og Habbý. Við fórum á nýja Devitos staðinn,mmmmmm! og svo röltum ég og Habbý niður Laugarveginn. Það var gaman. Ég keypti mér meira að segja TVO boli, pæjuboli (kem að því á eftir). Gaman að hitta Habbý mína aftur. Hef ekki hitt hana síðan í sumar og svo kemur hún ekki um jólin:(
En aftur að pæjunni. � minni myglu í gær með frunsu og allt þá ákvað ég að djammið um þessi jól verða pæjudjömm. Ég ætla að nota háu hælana mína (sem eru uppáhaldsdótið hennar Rebekku litlu frænku núna, hún er líka búin að biðja mig um að gefa sér þá þegar þeir passa ekki lengur á mig, hehe). Þið sjáið ekki Jackie í strigaskóm á djamminu um jólin. þó að það sé miklu þægilegra + að ég er e-ð smá tognuð í ilinni. Þá er það staðfest, pæjudjamm!!!!! stelpur staðfestið pæjudjamm í commentakerfið!
Er að passa núna, ekki eins og það sé erfitt. Rebekka sefur og ég ætti að vera að læra. � morgun verður tekið á því í bókmenntafræðinni,yeah!
Vá ég var næstum því búin að gleyma, ein strætósaga áður en ég hætti. Ég var í 18 í dag á leiðinni heim úr bænum og fyrir aftan mig sitja tveir strákar í 8-9 bekk, annar þeirra er e-ð þroskaheftur. En jæja þeir voru svaka kúl og náðu að smygla kókdós inn í strætó, yeah. En gaurinn með kókdósini hellti á úlpuna sína sem hann keypti í 17 og þeir fór að tala um úlpurnar sínar. Þá segir gaurinn með kókdósina: ,,sko það er geggjað gott að vera freðinn í þessari úlpu!" ok ég hugsaði bara úff þvílíkt töff úlpa marrr ég ætla sko að fá mér svona úlpu. Og grey þroskahefti gaurinn sem var eiginlega leikfang gaursins sem átti úlpuna bara hló og fannst þetta geggjað cool. Svo fara þeir e-ð að tala um stelpur og svoleiðis en svo segir úlpugaurinn allt í einu: ,,yo marrr ég fékk bara sár í nefið eftir laugardaginn, shit fokking cool"
þroskahefti gaurinn: (geggjað hissa)afhverju, dude?
gaurinn í úlpunni: spíttið marr spíttið!
þá hugsaði ég: afhverju eru þessir gaurar ekki í skólanum? hvar eru foreldrarnir?
en nei þá fær úlpu gaurinn símtal sem hljóðar svona:
hei pabbi hvenær ferðu til jóa? geturðu ekki reddar kartoninu, ekki neitt marlboro ógeð marr, þær eru ógeðslegar!!!!!
Úff mér leið eins og í helvíti. Ekki er þetta unga fólkið í dag. Og ég sem er að hafa áhyggjur af því að djamma og drekka BJÓR. úff! stuttu eftir þetta kemst ég loksins útúr strætó og heim og reyni að gleyma þessum strákum. Ég gleymdi þeim reyndar alveg strax.
jæja þið skiljið örugglega ekkert í þessari vitleysu sem ég var að skrifa en allavegana er ég farin að lesa bókmenntafræði.
respect!!!

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com