--> Jackie

JACKIE

 

 

 

 

 

29.12.03

Úff þvílíkur snjór og þvílíkt leti frí. Æ ég held það sé ágætt sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að ég ætla mér að taka 18,5 einingar í skólanum. Annars er ég búin að hafa martraðir vegana skólans og einkunna. Mig er búið að dreyma að ég hefði fallið í einhverju fagi, bæði í prófinu og endurtektinni. Tákna draumar ekki alltaf það öfuga? Þannig að ég er að fara að dúxa skólann (ég vona það allavegana).
Helgin var tekin með trompi. � föstudaginn fór með stelpunum til Kristínar Tómas og svo niðrí bæ. Ég var allt í einu komin ein inn á Hverfis og næstum því búin að deyja nokkrum sinnum í röðinni. Mér til mikillar lukku var Hildur (líka ein????) þar þannig að við bara tjúttuðum. � laugardaginn hittumst við heima hjá Sögu og vorum að spila. Byrjuðum á Gettu betur og mér til mikillar undrunar er ég ekkert svo vitlaus í þessu spili (trúið mér Arnar, Einar og Dagmar!!!!). Svo fórum við í Trivial og svo í byen. Byrjuðum á Ölstofunni að hitta systkini mín, Þórunni og Ragga. Það var frekar eldra fólk þar (eins og systkini mín eru, híhí) þannig að við færðum okkur yfir á Vegamót. Ég og Eva kíktum svo einn hring á Prikið og hittum svo restina á Kaffibarnum. Ég, Guðmunda, Hrefna og Siggi P vorum þar svo til kl.7. úff úff. Ég varð fyrir hrikalegri lífsreynslu á Kaffibarnum. Ég var að bíða í röðinni eftir klósettninu og það voru 3 gaurar á undan mér. Ég fór að segja þeim að þeir þyrftu sko að drífa sig að pissa því annars yrði ég brjáluð. Einn gaurinn sagði þá: Við þurfum ekki að pissa. Ég ákvað að vera rosa saklaus og ekki að pæla hvað þeir væru að fara að gera. En þeir voru svaka fljótir og ég fór inn á klóið. Ég lyfti upp klósettsetunni og viti menn þar ofan í var lítill glær plastpoki og upprúllað blað. Hvert er þetta djamm að fara???? Það eru allir útúr kókaðir. Þetta er algjört ógeð. Ekki nema von að það séu slagsmál útum allt. Sem dæmi má taka mitt djamm um þessi jól. Ég er búin að lenda í því að vera inní miðjum slagsmálum á prikinu og ég hrundi í gólfið og fékk massa marblett á hendina. Svo þegar ég er að labba út af Hverfis á föstudaginn þá hrindir mér einhver þannig að ég dúndra hnéskelinni í dyrakarminn á útidyrahurðinni og ég fæ annan massa marblett!!!!!!!!!!!!!!!!
En ég ætla að halda áfram að leggja mitt að mörkum og vera góða stelpan á djamminu (ein af fáum eftir).
En nóg af þessu.
Hvernig er stemmningin annars fyrir gamlárs????

|

my space

My Spacið mitt

vinir og vandamenn

Þórunn systir
Louisa í DK
Eve online
Guffi
Biggi
Heklurnar
Kristín Tómas
Ómar Framsóknaroddviti

RUVið

G Pétur
Davíð
Dóri
Lovísa og Gurrý
Gummi
Simmi

íslenskan

Svanhvít
Lára formaður
Sigurrós gjaldkeri
Tóta ritari
Tinna
Stígur
Eyrún

bekkurinn minn

Martin Parning
Martin Hjorth
Majbrit
Rivold

hitt og þetta

Drengene fra Angora
Sundfélagið Ægir
Jackie Mbloggar
Skólinn minn
RUV
Mímir
Rjóminn

myndir/billeder

Myndaalbúm
Myndaalbúm2
Afmælis- og Evróvisionpartý 2005
Færeyjar,fyrirparty,djamm a Islandi og DK
Raggi bro i Viborg, djamm i Køben og Viborg
Viborg og Køben m.a. afmæli Oglu
Efterårsferie, Viborg og Vild med dans
Julefrokost og Skolefest
Julefrokost (fredag)
Afmælis- og Evróvisionpartý 2006
Skólinn í Viborg HF 2 - vor/sumar 2007 NYTT

Færeyjarmyndir

Frá føreyingnum
Powered by Pixagogo
Myndir frá Bryndísi
Powered by Pixagogo
Sigurrós
Powered by Pixagogo
myndir fra Siggu
Powered by Pixagogo
Nokkrar myndir frá Eyrúnu
Powered by Pixagogo

Archives

11/01/2003 - 12/01/2003 12/01/2003 - 01/01/2004 01/01/2004 - 02/01/2004 02/01/2004 - 03/01/2004 03/01/2004 - 04/01/2004 04/01/2004 - 05/01/2004 05/01/2004 - 06/01/2004 06/01/2004 - 07/01/2004 07/01/2004 - 08/01/2004 08/01/2004 - 09/01/2004 09/01/2004 - 10/01/2004 10/01/2004 - 11/01/2004 11/01/2004 - 12/01/2004 12/01/2004 - 01/01/2005 01/01/2005 - 02/01/2005 02/01/2005 - 03/01/2005 03/01/2005 - 04/01/2005 04/01/2005 - 05/01/2005 05/01/2005 - 06/01/2005 06/01/2005 - 07/01/2005 07/01/2005 - 08/01/2005 08/01/2005 - 09/01/2005 09/01/2005 - 10/01/2005 10/01/2005 - 11/01/2005 11/01/2005 - 12/01/2005 12/01/2005 - 01/01/2006 01/01/2006 - 02/01/2006 02/01/2006 - 03/01/2006 03/01/2006 - 04/01/2006 04/01/2006 - 05/01/2006 05/01/2006 - 06/01/2006 06/01/2006 - 07/01/2006 07/01/2006 - 08/01/2006 08/01/2006 - 09/01/2006 09/01/2006 - 10/01/2006 10/01/2006 - 11/01/2006 11/01/2006 - 12/01/2006 12/01/2006 - 01/01/2007 01/01/2007 - 02/01/2007 02/01/2007 - 03/01/2007 04/01/2007 - 05/01/2007 05/01/2007 - 06/01/2007 06/01/2007 - 07/01/2007 07/01/2007 - 08/01/2007 08/01/2007 - 09/01/2007 09/01/2007 - 10/01/2007 10/01/2007 - 11/01/2007 11/01/2007 - 12/01/2007 12/01/2007 - 01/01/2008

Powered By



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com